Hópfjármögnun: IMMI á Indiegogo

April 13, 2016 | Posted in Fréttir | By Gaui
Comments Off on Hópfjármögnun: IMMI á Indiegogo
Árið 2010 samþykkti Alþingi Íslendinga einróma þingsályktun er kveður á um að Ísland skapi sér lagalega afgerandi sérstöðu varðandi vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis. Þessi þingsályktun var sett fram í kjölfar kröfu almennings um gagnsæi og fjölmiðlafrelsis, sem þarfnast meðal annars
Yfirlýsing IMMI vegna nýrra siðareglna RÚV

April 12, 2016 | Posted in Fréttir | By Gaui
Comments Off on Yfirlýsing IMMI vegna nýrra siðareglna RÚV
IMMI, alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, leggst eindregið gegn heftingu tjáningarfrelsis starfsmanna RÚV sem nýjar siðareglur RÚV kveða á um. Í nýju siðareglunum segir m.a.: ,,Starfsfólk, sem sinnir umfjöllun um fréttir, fréttatengt efni og dagskrárgerð tekur ekki opinberlega afstöðu
Ályktun Alþjóðaþingmannasambandsins: Lýðræði í stafrænum heimi

November 3, 2015 | Posted in Fréttir | By Gaui
Comments Off on Ályktun Alþjóðaþingmannasambandsins: Lýðræði í stafrænum heimi
Íslandsdeild alþjóðaþingmannasambandsins (IPU) tók þátt í eftirminnilegu og árangursríku haustþingi sambandsins í Genf í lok október. Á meðal umræðuefna þingsins var ályktun sem lögð var fram af Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata. Ályktun Birgittu ber yfirskriftina, Lýðræði í stafrænum heimi, ógnir
IMMI stýrinefndin tekin til starfa áný

May 26, 2015 | Posted in Fréttir | By Gaui
Comments Off on IMMI stýrinefndin tekin til starfa áný
IMMI stýrihópurinn, undir forystu Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, hefur að mestu legið í dvala síðasta eitt og hálfa árið. Ein ástæðan er mannabreytingar. En nú hefur Hörður Helgi Helgason, lögmaður og fyrrverandi forstjóri Persónuverndar verið settur formaður stýrihópsins og hefur hópurinn
Af tjáningarfrelsi og hatursorðræðu

May 12, 2015 | Posted in Fréttir | By Gaui
Comments Off on Af tjáningarfrelsi og hatursorðræðu
Á dögunum kærðu Samtökin 78 tíu einstaklinga fyrir hatursorðræðu. Sú orðræða er af samtökunum talin brjóta í bága við 233. gr. a. almennra hegningarlaga, en þar segir: ,,Hver sem opinberlega hæðist að, rógber, smánar eða ógnar manni eða hópi manna
Afhjúpendavernd, afnám gagnageymdar ofl. á Alþingi

March 27, 2015 | Posted in Fréttir | By Gaui
Comments Off on Afhjúpendavernd, afnám gagnageymdar ofl. á Alþingi
Ýmis mál hafa verið lögð fram á Alþingi í þessari viku er varða IMMI og það markmið að skapa hér á landi afgerandi lagalega sérstöðu í upplýsinga- og tjáningarfrelsi: Frumvarp um vernd afhjúpenda Frumvarp um afnám gagnageymdar Frumvarp um breytingar
Gagnageymd

March 13, 2015 | Posted in Fréttir | By Gaui
Comments Off on Gagnageymd
Eins og fram hefur komið dæmdi Evrópudómstóllinn ESB tilskipunina um gagnageymd, ógilda þann 8. apríl 2014. Þar sagði meðal annars: “Dómstóllinn veitir því eftirtekt, fyrst af öllu, að gögn sem geyma skal gera það kleift, sérstaklega, (1) að persónugreina þær
Vegna lögbannskröfu á umfjöllun Kastljóss

March 3, 2015 | Posted in Fréttir | By Gaui
Comments Off on Vegna lögbannskröfu á umfjöllun Kastljóss
Yfirlýsing Vegna lögbannskröfu á umfjöllun Kastljóss IMMI – Alþjóðleg stofnun um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, harmar að löggjöf sú sem kveðið er á um í þingsályktun frá 2010 um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, hafi
Heimildarmyndin Silenced í Tjarnarbíói laugardaginn

January 27, 2015 | Posted in Fréttir | By Gaui
Comments Off on Heimildarmyndin Silenced í Tjarnarbíói laugardaginn
Laugardagskvöldið 31. janúar (20:00) mun IMMI standa að sérstakri frumsýningu heimildarmyndarinnar Silenced í Tjarnarbíói. Myndin fjallar um þrjá uppljóstrara – þau Jesselyn Radack, áður hjá dómsmálaráðuneyti BNA, Thomas Drake, áður hjá NSA og John Kiriakou, áður hjá CIA, en Kiriakou
Tjáningarfrelsið og staða fjölmiðla – tveir viðburðir 20. janúar

January 19, 2015 | Posted in Fréttir | By Gaui
Comments Off on Tjáningarfrelsið og staða fjölmiðla – tveir viðburðir 20. janúar
IMMI vekur athygli á því að hádegisfundur fjölmiðlanefndar og Siðfræðistofnunar HÍ verður haldin í Háskóla Íslands klukkan 11:50 þriðjudaginn 20. janúar nk. undir yfirskriftinni: ,,Penninn eða sverðið – Er tjáningarfrelsið í hættu?” Frummælendur eru Róbert H. Haraldsson, prófessor í heimspeki,